Unnin verk – verk í vinnslu

Skyr Factory

Við erum að vinna að uppsetningu nýs staðar Skyr Factory í Borgarnesi.

Endurnýjun á sumarbústað í Fljótshlíð

Í Fljótshlíðinni vinnum við að endurnýjun á sumarbústað. Stækkun á palli, reisa skjólveggi, reisa garðhýsi og setja upp heitan pott.